Hægt er að greiða í landsbyggðarstrætó með debit- eða kreditkorti um borð í vagninum, reiðufé og Strætókortum.

Suðurland


Suðurnes

Leið 88 – Athugið að leiðin er ekki ekin þessa stundina vegna jarðhræringa á svæðinu.


Vestur- & norðurland


Vestfirðir

Leið 61 tekur ekki við reiðhjólum.

Bíllinn á leið 62 getur tekið að mestu lagi 3 reiðhjól. Ef þú ætlar að ferðast með reiðhjól, þá er gott að panta pláss fyrir það með eins dags fyrirvara hjá akstursaðila Westfjords Adventures í s. 456 5006 eða info@wa.is 


Norður- & norðausturland


Austfirðir


Akureyri - innanbæjarvagnar Rekið af Strætisvögnum Akureyrar

Strætisvagnar Akureyrar


Reykjanesbær - innanbæjarvagnar Rekið af Reykjanesbæ

Reykjanesbær