Vetrarakstur / Reiðhjól
Frá og með 1. nóvember 2024 ekur leiðin seinni ferðina á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum í stað þeirrar fyrri. Ferðin ekur ekki á þriðjudögum. Ein ferð er svo á fimmtudögum og sunnudögum (á öðrum tíma).
Þessi leið tekur ekki við hjólum á veturna en getur tekið 2-3 hjól á sumrin. Það kostar 2.000 kr. fyrir hvert reiðhjól.