







Hér má nálgast upplýsingar um opnunartíma og akstur hjá Strætó yfir hátíðarnar.
Hér má nálgast upplýsingar um akstur hjá Strætó á landsbyggðinni yfir hátíðarnar.






Breytingar eru á leið 94, Djúpivogur – Höfn.


Skiljum bílinn eftir heima á bíllausa daginn

Veljum fjölbreytta ferðamáta

Strætó á vini alls staðar að.

Starfsmenn Strætó gefa erlenda mynt til Vildarbarna Icelandair.

Í byrjun september verða gerðar breytingar á nokkrum leiðum Strætó á landsbyggðinni.

Strætó hefur verið með pöntunarþjónustu á leið 27 á. Leiðin er með þjónustu á milli Háholts og Laxness.

Hátíðin „Í túninu heima“ er haldin í Mosfellsbæ 23.- 28. ágúst. Í tilefni hátíðarinnar þá verður frítt í strætóleiðir 7 og 15 yfir laugardaginn 27. ágúst.

Hér má nálgast upplýsingar um þjónustu Strætó á Menningarnótt.

Frá og með mánudeginum 15. ágúst mun leið 1 aka að Skarðshlíðarhverfi í Hafnarfirði.

Hátíðarhöld í kringum Gleðigönguna munu hafa áhrif á strætóleiðir sem aka um Lækjargötu og Fríkirkjuveg á laugardaginn 6. ágúst milli kl. 10:00-18:00.
Eins og er er ekki hægt að komast inn í Klapp kerfi strætó. Þetta á við um Klapp appið og Mínar síður á klappid.is

Næturstrætó úr miðbæ Reykjavíkur snýr aftur aðfaranótt laugardags 9. júlí eftir um tveggja ára hlé.

Aukaferðir með leið 52 milli Reykjavíkur og Landeyjahafnar yfir Þjóðhátíð í eyjum.

Strætó hefur ýtt úr vör tilraunaverkefni til þess að auka þjónustu á leið 25 á virkum dögum. Leiðin er með þjónustu á milli Spangar og Gufuness