Næturstrætó snýr aftur
7 næturleiðir á vegum Strætó munu aka úr miðbæ Reykjavíkur á aðfaranóttum laugardags og sunnudags.
Næturstrætó hefur akstur á aðfaranótt laugardags 9. júlí
Skoða nánar
7 næturleiðir á vegum Strætó munu aka úr miðbæ Reykjavíkur á aðfaranóttum laugardags og sunnudags.
Næturstrætó hefur akstur á aðfaranótt laugardags 9. júlí
Strætó býður 12-17 ára ungmennum að fá svokallað „Sumarkort“ sem er frítt strætókort sem gildir á höfuðborgarsvæðinu út júlímánuð 2022 ☀️
Sumarkortið er afhent inn á Klapp kort eða Klapp app 📱
Sæktu um Sumarkort Strætó með því að smella á takkann hér fyrir neðan 👇
Vefsvæði Strætó notar vafrakökur í þeim tilgangi að bæta virkni vefsins og sníða hann að þörfum hvers notanda.