Brottfarir úr miðbænum um helgar

Fargjöld

  • Stakt fargjald í næturstrætó er 1260 kr. en það jafngildir tvöföldu fargjaldi – Stök fargjöld gilda ekki þ.m.t. afsláttarfargjöld
  • Hægt er að kaupa sérstaka næturmiða í Klapp greiðslukerfi
  • Handhafar mánaðar- og árskorta geta notað kortin sín um borð í næturstrætó
  • Ekki verður hægt að greiða með greiðslukorti um borð í næturstrætó
  • Hægt er að borga með reiðufé