Ef Landeyjahöfn er lokuð þá ekur leið 52 ekki lengra en til og frá Hvolsvelli. Ef Herjólfur siglir til og frá Þorlákshöfn þá mun auka vagn merktur Herjólfi aka milli Mjóddar og Þorlákshafnar. Smellið hér fyrir frekari upplýsingar.