Ferðir á leið 52 eru skipulagðar í kringum brottfarir og komur Herjólfs í Landeyjahöfn.


Þegar Landeyjahöfn er lokuð

Ef Landeyjahöfn er lokuð, þá ekur leið 52 ekki lengra en til og frá Hvolsvelli. Ef Herjólfur siglir frá Þorlákshöfn þá mun aukavagn merktur Herjólfi aka á milli Mjóddar og Þorlákshafnar skv. eftirfarandi áætlun:

 

Mjódd - Þorlákshöfn
Brottför frá Mjódd 09:00
Brottför frá Mjódd 18:00

Aukavagninn ekur frá Þorlákshöfn og í Mjódd þegar allir farþegar Herjólfs eru komnir frá borði.