Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu taka ákvarðanir um leiðakerfið í samráði við Strætó á höfuðborgarsvæðinu. Við uppbyggingu leiðakerfis Strætó er leitast við að nýta fjármagn á sem hagkvæmastan hátt þannig að það nýtist sem flestum.

Þegar leiðakerfisbreytingar eru ákveðnar er notast m.a. við ábendingar frá viðskiptavinum, vagnstjórum, sveitarfélögum ásamt því að GPS gögn frá vögnunum eru skoðuð. Hver tillaga fyrir sig er metin með tilliti til mismunandi þátta og haft er samráð við helstu hagsmunaaðila.

Hér má nálgast samantekt um væntanlegar og gamlar leiðakerfisbreytingar.

2022

2021

2020

2019