Akstur á morgnana
Á virkum dögum eru flestar leiðir á höfuðborgasvæðinu að hefja akstur í kringum 06:30 – 07:00 á morgnana.
Fyrstu ferðir dagsins byrja ekki endilega á upphafsstöð, þannig við biðjum alla viðskiptavini um að skoða vel tímatöflu.
Virkir dagar | 06:30 – 07:00 |
Laugardagar | 07:30 – 08:00 |
Sunnudagar og helgidagar | 09:30 – 10:00 |
Akstur á kvöldin
Um helmingur leiða hættir akstri í kringum miðnætti og hinn helmingurinn hættir akstri fyrr á kvöldin og/eða eru ekki með þjónustu um helgar.
ATHUGIÐ
Í flestum tilvikum ljúka vagnar akstri á endastöðvum á kvöldin. Hins vegar, í nokkrum tilvikum eru leiðir að ljúka ferðum á millistöð og er þess sérstaklega getið í tímatöflum yfir síðustu ferðir á hverri leið.
Eftirfarandi leiðir aka samkvæmt áætlun til miðnættis eða sem því næst:
Leiðir sem hætta fyrr á kvöldin
Eftirfarandi leiðir hætta akstri fyrr á kvöldin.
ATHUGIÐ
Sumar leiðir hér fyrir neðan aka ekki um helgar.
Næturstrætó um helgar
Frá og með 16. október hefur næturstrætó hætt akstri.