Miðagreiðslukerfi fyrir höfuðborgina
Klapp er rafrænt greiðslukerfi sem veitir aðgang í Strætó á höfuðborgarsvæðinu, leiðir 1 – 36.
Fyrirmynd kerfisins er þekkt í almenningssamgöngum um allan heim, þar sem kort eða farsími er settur upp við skanna þegar fargjaldið er greitt í vagninum.
Til þess að nota Strætó á höfuðborgarsvæðinu þarf að nota Klapp kort, Klappið app, Klapp tíu, 1 eða 3 daga passa eða borga með reiðufé um borð. Athugið að vagnstjórar geta ekki gefið til baka.
Gjaldskrá fyrir höfuðborgina
www.klappid.is
Kauptu miða eða skipuleggðu ferðina þína
Frekari upplýsingar á klappid.is
www.klappid.is