Klapp er greiðslukerfi sem veitir aðgang að Strætó á höfuðborgarsvæðinu. Hægt er að nota 3 greiðsluleiðir til að borga í Strætó. Með Klapp korti, Klapp appi eða Klapp tíu.

Vafrakökur

Vefsvæði Strætó notar vafrakökur í þeim tilgangi að bæta virkni vefsins og sníða hann að þörfum hvers notanda.