Klapp er greiðslukerfi sem veitir aðgang að Strætó á höfuðborgarsvæðinu. Hægt er að nota 3 greiðsluleiðir til að borga í Strætó. Með Klapp korti, Klapp appi eða Klapp tíu.

Athugið að Klapp greiðslukerfið er ekki í Strætó á landsbyggðinni.


Klapp kort

Klapp kort eru snjallkort sem eru skönnuð um borð í Strætó. Fyllt er á Klapp kort í gegnum "Mínar síður".

Verð

0

Klapp tía

Klapp tía er spjald með 10 miðum fyrir annaðhvort fullorðna, ungmenni (12-17 ára) eða aldraða (67+).


  Klappið

  Klappið er app sem þú getur notað til að kaupa staka miða eða tímabilskort fyrir Strætó á höfuðborgarsvæðinu.


  Mínar síður

  Þú getur verslað tímabilskort og staka miða fyrir Klapp kort og Klapp appið inná Mínum síðum og í Klapp appinu

  Vafrakökur

  Vefsvæði Strætó notar vafrakökur í þeim tilgangi að bæta virkni vefsins og sníða hann að þörfum hvers notanda.