Föstudaginn 8. nóvember  2023 var haldinn fundur í stjórn Strætó bs. og hófst hann kl.  11:45. Fundurinn var haldinn að Hesthálsi 14.


Mætt voru: 

  • Þór Sigurgeirsson (ÞS)
  • Alexandra Briem (AB)
  • Hrannar Bragi Eyjólfsson (HBE)
  • Andri Steinn Hilmarsson (ASH)
  • Lovísa Jónsdóttir (LJ)
  • Kristín Thoroddsen (KT)

Fundinn sat einnig Jóhannes S. Rúnarsson (JSR), framkvæmdastjóri, sem ritaði fundargerð.


1. Útboð á akstri nr. 15887

Lagt var fram minnisblað frá Guðmundi Siemsen, lögmanni og Sigurði Guðjón Jónssyni, ráðgjafa frá Mannviti um fyrirkomulag innkaupaferlis við útboð á akstri fyrir Strætó eftir að Strætó hafnaði tilboðum í útboð á akstri þar sem þau voru öll óaðgengileg.

Stjórn óskaði eftir minnisblaði um þarfir, kröfur og markmið með nýju innkaupaferli.


Önnur mál

Fleira ekki rætt, fundi slitið kl. 13:00