Nánar

Sigríður veitir mannauðs- og gæðasviði Strætó forstöðu. Sviðið sér um ráðningu starfsfólks og sinnir málefnum þess. Gæðamál, verkferlar og verkefnastjórnun tilheyra einnig sviðinu.

Samhliða starfi sínu hjá Strætó þá gegnir Sigríður stjórnarformennsku hjá Stjórnvísi.

Menntun

  • MA gráða í mannauðsstjórnun frá Háskóla Íslands
  • B.Ed gráða í kennslufræðum frá Kennaraháskóla Íslands.