Verð

Leið 55 á milli Keflavíkur og Höfuðborgarsvæðisins.

Fullorðnir1.960 kr.
Ungmenni, 12 -17 ára980 kr.
Eldri borgarar, 67 ára og eldri980 kr.
Öryrkjar980 kr.
Börn, 11 ára og yngri0 kr.

Leiðir til þess að greiða fyrir ferð:

  • Debit- og kreditkort
  • Strætó appið
  • Reiðufé

Tímatafla


Staðsetning biðstöðvar

Farþegar sem taka Strætó frá höfuðborgarsvæðinu til Leifstöðvar er hleypt út við inngang flugstöðvarinnar.

Komufarþegar sem ætla að fara frá Leifsstöð til höfuðborgarsvæðisins þurfa að nota biðstöð Strætó við Kjóavelli, en hún er brottfaramegin við flugstöðina. Sjá staðsetningu stöðvarinnar hér fyrir neðan: