Vefkökur eru litlar textaskrár sem eru vistaðar á tölvum eða snjalltækjum notenda þegar vefsvæði Strætó er heimsótt í fyrsta sinn.
Vefsvæði Strætó notar vafrakökur (e. cookies) í þeim tilgangi að bæta virkni vefsins og sníða hann að þörfum hvers notanda.
Staðsetning
Staðsetning notandans er einungis notuð til þess að gefa nákvæmari leitarniðurstöður eftir staðsetningu. Við sjáum ekki staðsetningu notandans nema viðkomandi hafi gefið sérstakt leyfi til þess.
Nauðsynlegar vefkökur
Þessar upplýsingar eru einungis vistaðar í vafra notandans og eru aldrei sendar til þriðja aðila. Kökurnar eru notaðar til þess að muna einstakar aðgerðir og stillingar til að geta sérsniðið sérstök svæði á vefnum.
Dæmi um slíka virkni er að vafrinn man síðustu leitir til að hraða fyrir næstu leitum þegar notandinn kemur aftur inn á vefsvæðið í sama vafra.