Útgáfu almennra Samgöngukorta hefur verið hætt á höfuðborgarsvæðinu.


Strætó mun kynna sambærilega vöru á þessu ári fyrir fleiri fyrirtæki og stofnanir á höfuðborgarsvæðinu.

Samgöngukort voru 12 mánaða kort í Strætó á verði 9 mánaða korts og voru einungis í boði fyrir starfsfólk fyrirtækja og stofnana sem höfðu gert samgöngusamning við Strætó.

Frekari upplýsingar veitir Markús Vilhjálmsson, sölu- og markaðsstjóri Strætó.

Vafrakökur

Vefsvæði Strætó notar vafrakökur í þeim tilgangi að bæta virkni vefsins og sníða hann að þörfum hvers notanda.