Fréttir
17. ágúst 2023

Tíuferð leiðar 93 mun aka á föstudag 18. ágúst


Leið 93 mun aka tíu ferðina, kl. 10:15, á föstudaginn 18. ágúst í stað fimmtudags eins og venjulega í takt við siglingar Norrænu.