Í annað sinn gefur Strætó nú út sjálfbærniskýrslu. Auk fjárhagslegra upplýsinga hefur skýrslan að geyma upplýsingar um mannauð, markaðsmál, umhverfismál, orkunotkun, samfélagsmál og farþegatölur svo fátt eitt sé nefnt.

Alþjóðastaðallinn GRI, Global Reporting Initiative var hafður til hliðsjónar við gerð skýrslunnar.