Búið er að færa biðstöðina á Skógum til. Á myndinni má sjá hvar eldri biðstöðin var og hvar sú nýja er.