Eftir áramót mun leið 95 hætta akstri alfarið en vagninn á leiðinni hefur farið á milli Borgarfjarðar og Egilsstaðar. Síðasti dagur í akstri er því 30. desember 2024.