Fréttir
31. jan. 2022

Leið 26: Þjónusta um Hellnahraun í Hafnarfirði

Leið 26 kemur ný inn í leiðanet Strætó frá og með 1. febrúar 2022. Leiðin mun aka um iðnaðarhverfið Hellnahraun í Hafnarfirði.


Leiðin verður í pöntunarþjónustu sem þýðir að viðskiptavinir panta ferð með því hringja í Hreyfil í síma 5885522 minnsta kosti 30 mínútum fyrir áætlaða brottför skv. tímatöflu.

Eingöngu er hægt að greiða fyrir ferðina um borð leigubílnum með því að sýna Klapp kort, KLAPP tíu eða fargjald í Strætó appi eða Klapp appi.