Frá og með deginum í dag, 14. mars mun farmiðasalan í Mjódd opna tímabundið aftur.


Viðskiptavinir Strætó geta því skilað gömlum strætómiðum í Mjóddina.

Við vekjum athygli á að starfsfólkið í Mjóddinni er eingöngu að veita gömlum farmiðum viðtöku. Inneignir verða sendar í Klapp kerfið einum degi síðar.

  • Opið er á virkum dögum í mars milli kl. 09:00-17:00.
  • Klapp kort og Klapp tíur verða seldar í farmiðasölunni.