Fréttir
31. maí 2022

Gjaldskrá um borð í landsbyggðarvögnum breytist 1. júní

Miðvikudaginn 1. júní verður greitt sama verð um borð í landsbyggðarvögnum og er greitt í landsbyggðarhlutanum í Strætó appinu.


Með breytingunni þá munu ungmenni, aldraðir og öryrkjar fá 50% afslátt af fargjöldum. Börn 6-11 ára fá frítt í landsbyggðarstrætó eins og á höfuðborgarsvæðinu.

FargjaldVerð á gjaldsvæði fyrir breytinguVerð á gjaldsvæði eftir breytingu

Fullorðnir

490 kr.

490 kr.

Ungmenni, 12-17 ára

178 kr.

245 kr.

Börn, 11 ára og yngri

76 kr.

0 kr.

Eldri borgarar og öryrkjar

155 kr.

245 kr.

Stök fargjöld