Frá og með 1. nóvember verða breytingar á leið 94 sem taka mið af breyttri flugáætlun frá Reykjavík til Hafnar í Hornafirði.

Þann 1. nóvember nk. mun leiðin aka seinni ferðina á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum í stað þeirrar fyrri. Ferðin ekur ekki á þriðjudögum. Ein ferð er svo á fimmtudögum og sunnudögum (á öðrum tíma).

 

Mánudagar, miðvikudagar og föstudagar

  • Djúpivogur → Höfn kl. 16:00 og Höfn → Djúpivogur kl. 17:40

Fimmtudagar

  • Djúpivogur → Höfn kl. 12:50 og Höfn → Djúpivogur kl. 14:30

Sunnudagar

  • Djúpivogur → Höfn kl. 13:35 og Höfn → Djúpivogur kl. 15:05