Ný tímatafla fyrir leið 94 tekur gildi fimmtudaginn 3. apríl. Er það vegna nýrrar flugáætlunar til Hafnar þar sem nýr rekstraraðili hefur tekið við fluginu. Gildir tímataflan út apríl en ekki er komin flugáætlun vegna maí en tímataflan verður uppfærð um leið og hún liggur fyrir.
Djúpivogur - Höfn
Mán | Mið | Fim | Fös | Sun | |
---|---|---|---|---|---|
Djúpivogur, hótel Framtíð | 15:00 | 15:00 | 12:20 | 15:00 | 13:20 |
Höfn, flugvöllur | 16:30 | 16:30 | 13:50 | 16:30 | 14:50 |
Höfn - Djúpivogur
Mán | Mið | Fim | Fös | Sun | |
---|---|---|---|---|---|
Höfn, flugvöllur | 16:40 | 16:40 | 14:05 | 16:40 | 15:05 |
Höfn, sundlaug | 16:50 | 16:50 | 14:15 | 16:50 | 15:15 |
Djúpivogur, hótel Framtíð | 18:20 | 18:20 | 15:45 | 18:20 | 16:45 |