Fréttir
5. mars 2025

Biðstöðin við Háteigsskóla hefur verið færð tímabundið

Biðstöðin „Háteigsskóli“  á leið 11 í átt að Eiðistorgi hefur verið færð um nokkra metra. Er þetta vegna vegavinnu á Háteigsvegi sem mun standa yfir í nokkra daga.