Athugið að viðburði vegna tendrunar Friðarsúlunnar í Viðey, mánudaginn 9. október, hefur verið aflýst vegna veðurs.
Strætó verður með akstur vegna tendrunar Friðarsúlunnar á mánudaginn 9. október.
Frá Hlemmi að Viðeyjarferju kl. 17:30 – 18:00 – 18:30 – 19:00
Frá Viðeyjarferju að Hlemmi kl. 21:00 – 21:30 – 22:00