Hér fyrir neðan má sjá upplýsingar um akstur og opunartíma Strætó yfir páska 2025.

Höfuðborgarsvæðið Páskar 2025

Ekið er skv. sunnudagsáætlun alla rauða daga um páskana

  • Skírdagur, 17. apríl
  • Föstudagurinn langi, 18. apríl
  • Páskadagur, 20. apríl
  • Annar í páskum, 21. apríl

Næturstrætó gengur eins og vanalega páskahelgina.

Landsbyggðin Páskar 2025

  • Skírdagur, 17. apríl Ekið samkvæmt sunnudagsáætlun
  • Föstudagurinn langi, 18. apríl Ekið samkvæmt laugardagsáætlun
  • Páskadagur, 20. apríl Ekið samkvæmt laugardagsáætlun
  • Annar í páskum, 21. apríl Ekið samkvæmt sunnudagsáætlun

Leiðir 63, 64, 65 og 81 miða akstur við skóladagatal og verða því ekki í akstri frá 14. – 21. apríl.

Austfirðir:

Athugið að enginn akstur er þessa rauðu daga á leiðum á Austfjörðum: 919293 og 96. (Athugið að leiðir 91 og 93 aka eins og venjulega á laugardeginum 19. apríl).

Leið 94 mun aka skv. sunnudagsáætlun skírdag og annan í páskum en enginn akstur er föstudaginn langa og á páskadag.

Athugið að hægt er að sjá allar tímatöflur fyrir þessa daga á öllum leiðum undir tímatöflur.

 

Reykjanesbær – innanbæjarvagnar:

  • Skírdagur, 17. apríl Enginn akstur
  • Föstudagurinn langi, 18. apríl Enginn akstur
  • Páskadagur, 20. apríl Enginn akstur
  • Annar í páskum, 21. apríl Enginn akstur

Akureyri – innanbæjarvagnar:

  • Skírdagur, 17. apríl Ekið samkvæmt sunnudagsáætlun
  • Föstudagurinn langi, 18. apríl Enginn akstur
  • Páskadagur, 20. apríl Enginn akstur
  • Annar í páskum, 21. apríl Ekið samkvæmt sunnudagsáætlun

Þjónustuver Strætó Sími 540 2700

DagurOpnunartími
Skírdagur, 17. apríl10:00 - 14:00
Föstudagurinn langi, 18. apríl10:00 - 14:00
Páskadagur, 20. apríl10:00 - 14:00
Annar í páskur, 21. apríl 10:00 - 14:00

Móttaka Strætó Hestháls 14

Dagur Opnunartími
Skírdagur, 17. aprílLokað
Föstudagurinn langi, 18. aprílLokað
Páskadagur, 20. aprílLokað
Annar í páskur, 21. apríl Lokað