Hér fyrir neðan má sjá upplýsingar um akstur Strætó yfir Hvítasunnu.


Höfuðborgarsvæðið Hvítasunna

  • Hvítasunnudagur, 5. júní: Ekið samkvæmt sunnudagsáætlun
  • Annar í Hvítasunnu, 6. júní: Ekið samkvæmt sunnudagsáætlun

Landsbyggðin Hvítasunna

  • Hvítasunnudagur, 5. júní: Ekið samkvæmt laugardagsáætlun
  • Annar í Hvítasunnu, 6. júní: Ekið samkvæmt sunnudagsáætlun