Hátíðarhöld í kringum Gleðigönguna munu hafa áhrif á strætóleiðir sem aka um Lækjargötu og Fríkirkjuveg á laugardaginn 6. ágúst milli kl. 10:00-18:00.


Eftirfarandi hjáleiðir verða í gildi:

  • Leiðir 1, 3, 6, 11, 12 og 13 munu aka um Hringbraut og Snorrabraut á leið til og frá Hlemmi.

Listi yfir óvirkar biðstöðvar frá kl. 10:00-18:00 á laugardaginn 6. ágúst:

Óvirkar biðstöðvarÁhrif lokunar á leið nr.
Hallargarðurinn1, 3, 6, 11 og 12
MR1, 3, 6, 11, 12 og 13
Lækjartorg B*1, 6, 11, 12 og 13
Þjóðleikhúsið*1, 6, 11, 12 og 13
Bíó Paradís*1, 6, 11, 12 og 13
Barónsstígur*1, 6, 11, 12 og 13
Lækjartorg A1, 3, 6, 11, 12 og 13
Ráðhúsið1, 3, 6, 11, 12 og 13
Landakot13
Ásvallagata13

*Leið 14 mun áfram nota þessa stöð

  • Leiðir 1, 3, 6, 11, 12 og 13 munu nota biðstöðina Snorrabraut þegar hjáleið er ekin.
  • Leið 11, 12 og 13 munu nota biðstöðina Háskóli Íslands þegar hjáleið er ekin.

Gleðigangan

Gleðigangan hefst stundvíslega kl. 14:00 hjá Hallgrímskirkju. Gengið verður niður Skólavörðustíg, Bankastræti, Lækjargötu, Fríkirkjuveg og endað á Sóleyjargötu við Hljómskálagarðinn.

Myndin hér fyrir neðan sýnir gönguleiðina og götulokanir í kringum hana.