Hér má lesa um núverandi reglur og takmarkanir sem eru í gildi vegna COVID-19.


Það eru engar COVID takmarkanir í gildi.

Gott er að hafa eftirfarandi í huga:

  • Þvoum hendur reglulega með vatni og sápu, minnst 20 sekúndur í hvert skipti. Ef vatn og sápa eru utan seilingar er gott að nota handspritt.
  • Ef við þurfum að hósta eða hnerra skulum við nota olnbogabótina eða einnota klúta. Gættu þess að hósta eða hnerra ekki á aðra.
  • Höldum okkur heima ef flensueinkenni gera vart við sig.