Nánar
Guðmundur er upplýsingafulltrúi Strætó. Hann ber ábyrgð ytri samskiptum fyrir Strætó eins og gerð fréttatilkynninga, samskiptum við fjölmiðla og ritstjórn á vef Strætó.
Menntun
- MA gráða í almannatengslum frá University of Westminster
- B.A gráða í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands