Hér má nálgast upplýsingar um vörumerki Strætó og kaup á auglýsingum á strætisvögnum, í strætóskýlum og á handföngum.


Strætisvagnar

Strætisvagnar eru áberandi miðill til þess að koma skilaboðum áleiðis. Til þess að fá tilboð í auglýsingar á strætisvögnum þá skaltu senda fyrirspurn á Maríu Hrund Marinósdóttir í síma 6617075 eða í gegnum netfangið straetomerking@gmail.com.

Mál fyrir strætisvagna

Yutong rafvagn
Iveco Crossway

María Hrund Marinósdóttir


Strætóskýli

Billboard/Buzz selur auglýsingar á 250 LED skjám í biðskýlum strætisvagna og auglýsingastöndum í Reykjavík, Mosfellsbæ, Hafnarfirði og Garðabæ.

Til þess að fá tilboð í auglýsingar í strætóskýlum þá skaltu senda fyrirspurn á Billboard í síma 5461414 eða í gegnum netfangið birtingar@billboard.is.

Billboard/Buzz

Handföng

Hægt er að kaupa auglýsingar á handföng sem eru til staðar inni í strætisvögnum á höfuðborgarsvæðinu.

Stærðin fyrir myndir í handföngum eru 15,9 cm x 9,9 cm

Gunnar Gunnarsson

Vafrakökur

Vefsvæði Strætó notar vafrakökur í þeim tilgangi að bæta virkni vefsins og sníða hann að þörfum hvers notanda.