Pöntunarþjónusta á kvöldin
Frá og með kl. 19:47 alla daga er leið 23 í pöntunarþjónustu.
Pöntunarþjónusta virkar þannig að viðskiptavinir panta ferð með því að hringja í Hreyfil í síma 5885522 minnsta kosti 30 mínútum fyrir áætlaða brottför skv. tímatöflu. Það er aðeins hægt að greiða fyrir ferðina í leigubílnum með því að sýna Strætókort, KLAPP kort, fargjald í KLAPP appi eða KLAPP tíu.