Smárúta
Smárúta ekur á leið 22 og það er ekki aðgengi fyrir hjólastóla um borð í henni. Viðskiptavinum í hjólastól gefst í staðinn kostur á að nota leiðina í pöntunarþjónustu.
Það er gert með því að hringja í akstursþjónustu Pant í síma 5402727 minnst 30 mínútum fyrir brottför skv. tímatöflu og bíll verður sendur á viðkomandi stöð.