Hjáleið
Vegna vegaframkvæmda við Sólvangsveg / Álfaskeið er hjáleið á leið 21 í báðar áttir til og frá Háholti í Hafnarfirði.
Þessar biðstöðvar detta því út: Sólvangur, Álfaskeið, Mávahraun, Flatahraun
Biðstöð við Lækjarskóla frá Mjódd – Háholt kemur inn í staðinn tímabundið.