;

Hoppaðu um borð í Söngvakeppnisvagninn eða fylgstu með honum ferðast vítt og breitt um bæinn í rauntíma á kortinu hér á vefnum. Vagninn verður á mismunandi leiðum en hægt er að fylgjast með því hvaða leiðarnúmeri hann er á, á hverjum tíma fyrir sig.

Vagninn er glæsilegur að vanda í ár og er hann myndskreyttur andlitum keppenda Söngvakeppninnar í ár.

Fyrir áhugasama má lesa allt um Söngvakeppnina á vef Rúv hér.

Staðsetning á korti

song