Sjálfbærniskýrsla Strætó fyrir árið 2021 er komin út.


Í stað hefðbundinnar ársskýrslu þá gefur Strætó í fyrsta sinn út sjálfbærniskýrslu sem er í samræmi við alþjóðastaðalinn Global Reporting Initiative (GRI) Standards: Core.

Skýrslan er gefin út rafrænt og í henni er hægt að nálgast ýmsar upplýsingar fyrir árið 2021 eins og farþegatölur, upplýsingar um umhverfismál og orkunotkun, ársreikning 2021, upplýsingar um samfélagsmál og margt fleira.

Vafrakökur

Vefsvæði Strætó notar vafrakökur í þeim tilgangi að bæta virkni vefsins og sníða hann að þörfum hvers notanda.