Hér er staðan hjá Strætó á landsbyggðinni:

 


Suðurland

  • Hellisheiðin er lokuð og því eru leiðir 51 og 52 ekki byrjaðar að aka.
  • Stefnt er að því að leiðir 71, 72 og 73 fari að aka skv. áætlun eftir hádegi í dag.

Vesturland

  • Leið 57 er farin að aka skv. áætlun á milli Reykjavíkur og Borgarness. Ekki verður ekið milli Akureyrar og Borgarness í dag.
  • Stefnt er að því að leiðir 58 og 82 á Snæfellsnesi og leið 81 í Borgarbyggð aki skv. áætlun síðar í dag.

Suðurnes

  • Allar leiðir á Suðurnesjum eru farnar að aka skv. áætlun.

Norður- og Norðausturland

  • Leið 78 milli Akureyrar og Siglufjarðar verður ekkert ekin í dag.
  • Leið 56 milli Akureyrar og Egilsstaða verður ekki ekin í dag.
  • Óvissa er með 17:30 ferðina á leið 79 milli Húsavíkur og Akureyrar

 

Vafrakökur

Vefsvæði Strætó notar vafrakökur í þeim tilgangi að bæta virkni vefsins og sníða hann að þörfum hvers notanda.