- Kauptu miða eða áskrift
- Sendu miða
- Fylgstu með vagninum í rauntíma
- Finndu næstu biðstöð
- Skipuleggðu ferð
Hvernig virkar Zipcar?
Zipcar er deilibílaþjónusta sem er innifalin í samgöngukorti Strætó. Þeir sem eru með samgöngukort Strætó geta nálgast Zipcar bíla víðsvegar um borgina til að nýta í stuttar ferðir þegar þannig liggur við. Hægt er að bóka Zipcar eftir þörfum með appi allan sólarhringinn og er bílnum skilað aftur á sama stæðið þegar notkun lýkur.
Samgöngustyrkur
Sum fyrirtæki bjóða upp á samgöngustyrk en það er skattfrjáls styrkur, að hármarki 7.500 kr. fyrir það að koma til vinnu með öðrum hætti en einkabíl. Til þess að geta fengið slíkan styrk þarf starfsmaður að gera undirritaðan samning við sitt fyrirtæki um að nýta sér þess háttar ferðamáta.
Býður þinn vinnustaður upp á samgöngukortið?
Heppnin er með þér! Þinn vinnustaður hefur gert samgöngusamning við Strætó.
Kennitala þín er ekki á skrá. Þú getur sent beiðni á fyrirtækið þitt til að skrá hana.
Senda beiðni á fyrirtækiÞví miður fannst þinn vinnustaður ekki í kerfinu. Endilega bentu yfirmanninum þínum á að hægt er að skrá fyrirtæki í samgöngusamning hér að neðan.
Ef þú ert vinnuveitandi getur þú sótt um Samgöngukort fyrir þitt starfsfólk strax í dag.
Skrá mitt fyrirtæki