Einfalt og fljótlegt
Nú er hægt að borga snertilaust um borð í öllum vögnum Strætó á höfuðborgarsvæðinu en snertilausar greiðslur hafa verið í prófunum undanfarið hjá Strætó. Þessi nýja greiðslulausn sem er hluti af Klapp greiðslukerfinu er því komin í fulla virkni fyrir viðskiptavini.
Kynntu þér málið